Um okkur

Við hjónin Berglind og Jóhannes stöndum á bak við Útileguvörur ásamt dætrum okkar þrem. Við höfum verið í útilegubransanum í tæp 20 ár og höfum mikinn áhuga á góðum og skemmtilegum búnaði í ferðalögin. Okkur langar að bjóða upp á vandaðar og nytsamlegar vörur sem geta gert útileguna bæði þægilegri og skemmtilegri.

Við veljum allar okkar vörur af kostgæfni og með þarfir ævintýrafólks í huga, hvort sem það er fyrir notalegar kvöldstundir í ferðavagninum/tjaldinu eða snjallar lausnir í ferðalagið.

Back to blog